Ekki hafa fengist skýringar á því hvaða hlutabréf voru seld sem mynduðu tæplega 190 milljóna króna tekjur og um 185 milljóna króna hagnað félagsins Frambúðar á árinu 2023 en félagið er í eigu Péturs Hafliða Marteinssonar og tveggja annarra.