„Standið er gott og í raun óbreytt. Steini er enn þá meiddur en aðrir komust vel frá þessu og æfðu áðan,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, í samtali við mbl.is um standið á íslenska liðinu fyrir fyrsta leik á EM, sem verður gegn Ítalíu á morgun.