Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar

Varnarmaðurinn Souza hjá Santos er væntanlegur til Lundúna á fimmtudag þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Tottenham Hotspur. Samkvæmt Sky Sports News eru Spurs að ganga frá 13 milljóna punda samningi um vinstri bakvörðinn, sem á að koma inn til að veita samkeppni fyrir Destiny Udogie. Gangi allt eftir verður Souza annar leikmaðurinn Lesa meira