Knattspyrnukonan María Ólafsdóttir Gros er komin til Djurgården frá Linköping en bæði lið eru frá Svíþjóð. Djurgården leikur í efstu deild en Linköping féll þaðan á síðustu leiktíð.