Útlit er fyrir norðlæga átt á bilinu fimm til þrettán metra á sekúndu í dag. Spáð er þurru og björtu veðri suðvestanlands, snjókoma á norðaustanverðu landinu og él í öðrum landshlutum.