Sagður hafa sett á svið ótrúlega atburðarás til að koma eiginkonunni fyrir kattarnef

Réttarhöld í máli fertugs karlmanns, Brendans Banfield, sem grunaður er um að hafa myrt eiginkonu sína og karlmann í febrúar 2023, hófust í Virginíuríki í Bandaríkjunum í vikunni. Málið þykir allt hið ótrúlegasta en Brendan þessi átti í ástarsambandi við 25 ára brasilíska konu, Juliana Peres Magalhaes, sem starfaði sem au-pair á heimili hjónanna. Saksóknarar Lesa meira