Fimmtug kona í Södertälje, suðvestur af sænsku höfuðborginni Stokkhólmi, hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan lögregla stóð hana að verki við að nauðga ungum fötluðum pilti á sambýli sem hún starfar á þar í bænum.