Ekki eru fjárveitingar til stórskipakants á Patreksfirði í nýrri samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem liggur fyrir Alþingi og mælt verður fyrir síðar í þessum mánuði. Heimastjórn Patreksfjarðar gerir alvarlegar athugasemdir við að ekki sé haldið sé áfram með undirbúning og framkvæmd fyrir stórskipakant við Patrekshöfn. Undirbúningur fyrir gerð stórskipakants við Patrekshöfn hefur staðið yfir um árabil og […]