Flott hjá læknum!

Samfélagsumræðan um aukið aðgengi að áfengi með umdeildri netsölu fer vaxandi sem betur fer. Fjölmiðlar fjalla um málið og fólk tjáir sig á samfélagsmiðlum og víðar sem betur fer. Ekki veitir af því samfélagið þarf að vakna áður en það er of seint.