Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum
Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum, þar sem þau segja viðkomandi einstaklinga líklega til að þarfnast fjárhagslegrar aðstoðar frá hinu opinbera.