Börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu eru jafnt flott og klár og önnur að upplagi. Þau búa hins vegar við aðstæður sem þau hafa enga stjórn á eins og fátækt, félagslegar aðstæður, kyn- eða menningarbundin viðhorf og fleira mætti nefna sem getur hamlað þeim í leik og námi.