Fréttagreining: Tugmilljarðar í húfi að finna þennan fisk

Tvö sjávarþorp á Íslandi eiga stærsta hluta alls loðnuveiðikvóta í heiminum. Loðna getur haft áhrif á heilt prósentustig af hagvexti landsins. Fréttamaður RÚV á Vesturlandi og Vestfjörðum útskýrir hvers vegna loðnan er svona stórmerkileg.