Rekstur Lagardère travel retail ehf., sem hætti endanlega starfsemi sinni í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli síðla árs í fyrra, virðist hafa verið kominn að fótum fram, en aðalstarfsemi félagsins var rekstur veitingastaða.