Staðarblaðið kom út á íslensku

Ísland leikur sinn fyrsta leik á EM karla í handbolta á föstudag er liðið mætir Ítalíu í Kristianstad í Svíþjóð. Mikil tilhlökkun er fyrir mótinu og má búast við að Íslendingar fjölmenni á leiki Íslands í riðlinum.