Egill Örn um andlát föður síns – „Auðvitað saknar maður hans og auðvitað var þetta erfitt, þetta var sorglegt en samt svo fallegt“

„Það var sagt að 5-7 ár væri meðallíftími þannig að við vorum bara byrjuð að syrgja og kveðja strax, við erum að syrgja í 17 ár. Að undirbúa okkur, ég hugsaði alltaf: „Eru þetta síðustu jólin?“ segir Egill Örn Rafnsson trommuleikari í viðtali í Fullorðins. Egill Örn var fimm ára gamall þegar faðir hans, trommuleikarinn Lesa meira