Olíu­verð lækkar um 3% eftir um­mæli Trump

Heimsmarkaðsverð Brent hráolíu stendur nú í 64,4 dölum á tunnu.