Starfsmaður Ford móðgaði Trump og gæti misst vinnuna – Síðan þá hafa magnaðir hlutir gerst

Fertugur starfsmaður í verksmiðju Ford í Michigan í Bandaríkjunum móðgaði Donald Trump Bandaríkjaforseta þegar hann kíkti þangað í heimsókn á þriðjudag. Starfsmaðurinn sem um ræðir heitir TJ Sabula og er kvæntur tveggja barna faðir. Trump heimsótti verksmiðjuna á dögunum og sá Sabula sér leik á borði þegar Trump gekk fram hjá honum og kallaði að Lesa meira