Stór meirihluti telur það í lagi að horfa á ólögleg streymi

Meirihluti breskra íþróttaáhugamanna telur í lagi að streyma íþróttaviðburðum með ólöglegum hætti, samkvæmt nýrri skýrslu frá íþróttaiðnaðinum. Það kemur jafnframt í ljós að meirihlut telur slíka háttsemi félagslega samþykkta, þrátt fyrir að sjónvarpsstöðvar og streymisveitur finni fyrir slíku.. Niðurstöðurnar koma fram í Sport Industry Report 2026, þar sem rætt var við 1.002 einstaklinga úr almenningi Lesa meira