Yfirvöld í Íran hafa staðfest að mótmælandinn Erfan Soltani, sem handtekinn var í síðustu viku og dæmdur til dauða örfáum dögum síðar, verði ekki tekinn af lífi. Þetta gerist í kjölfar þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði hernaðaraðgerðum gegn landinu ef stjórnvöld myndu hefja aftökur á mótmælendum. Daily Mail greinir frá því að dómsmálaráðuneyti landsins Lesa meira