Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United

Tyrell Malacia gæti enn yfirgefið Manchester United áður en félagaskiptaglugganum lýkur. Samningur hollenska bakvarðarins rennur út eftir um fimm mánuði og hyggst hann ræða framtíð sína við nýjan knattspyrnustjóra United, Michael Carrick, áður en endanleg ákvörðun verður tekin. Malacia, sem er 26 ára gamall vinstri bakvörður, hefur vakið nokkra athygli félaga í þessum glugga, en Lesa meira