Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“
Þjóðverjar mæta Austurríkismönnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld og það er óhætt að segja að markvörður þýska liðsins hafi tendrað bál með ummælum sínum fyrir leikinn.