Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Ruben Amorim var reiðubúinn að segja af sér þremur dögum áður en hann var rekinn frá Manchester United, ákvörðun sem hefði sparað félaginu um 12 milljónir punda í starfslokagreiðslur. Samkvæmt heimildum innan Old Trafford var Portúgalinn afar niðurbrotinn eftir harkalegt rifrildi við, Jason Wilcox, föstudaginn fyrir leik United gegn Leeds á Elland Road. Amorim á Lesa meira