Ruben Amorim var reiðubúinn að segja af sér þremur dögum áður en hann var rekinn frá Manchester United, ákvörðun sem hefði sparað félaginu um 12 milljónir punda í starfslokagreiðslur. Samkvæmt heimildum innan Old Trafford var Portúgalinn afar niðurbrotinn eftir harkalegt rifrildi við, Jason Wilcox, föstudaginn fyrir leik United gegn Leeds á Elland Road. Amorim á Lesa meira