Fyrr­verandi þing­maður vill oddvitasæti á Akur­eyri

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, hefur gefið kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.