Berglind Ósk Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, hefur gefið kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.