Íslensk ungmennalandslið í blaki á lokamót EM 2026

Ísland upplifði sögulega helgi í blaki þegar bæði undir 18 ára landslið karla og kvenna tryggðu sér þátttökurétt á lokamóti EM.