53 þúsund tonna afli í desember

Heildarafli sem landað var í desember var 13% minni en á sama tíma árið áður, eða 53 þúsund tonn.