Sakborningurinn undir sterkum grun

Karl Ingi Vilbergsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, er ánægður með ákvörðun Landsréttar í gær um að úrskurða Helga Bjart Þorvarðarson, sem er ákærður fyrir að hafa nauðgað tíu ára dreng í Hafnarfirði, í fjögurra vikna gæsluvarðhald.