Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, þingmaður Miðflokksins, leggur til að Alþingi setji á fót rannsóknarnefnd Alþingis þar sem starfshættir embættis sérstaks saksóknara verði rannsakaðir í tengslum við hrunmálin svokölluðu eftir efnahagshrunið árið 2008.