Þriðjungur íbúa á Suðurnesjum eru erlendir ríkisborgarar, rúm 20% á höfuðborgarsvæðinu og rúm 24% á Vestfjörðum.