Í tilefni þess að Faktorshúsið í Neðstakaupstað varð 260 ára á síðasta ári mun Byggðasafnið, í samstarfi við Iðuna, standa fyrir námskeiði um varðveislu eldri húsa. Námskeiðið verður haldið í Neðstakaupstað dagana 27. og 28. febrúar og er ætlað fyrir fag- og áhugafólk um viðgerðir og viðhald eldri húsa. Frá þessu er greint á vefsíðu […]