Hollenska knattspyrnufélagið Ajax steinlá fyrir AZ Alkmaar 6:0 í 16-liða úrslitum hollensku bikarkeppninnar í gær.