Bandaríkjamenn ósammála um mikilvægi Grænlands

78 prósent Bandaríkjamanna hefur heyrt annað hvort mjög lítið eða lítið um tilraunir Bandaríkjanna til að eignast Grænland samkvæmt skoðunarkönnum sem Ip­sos-skoðana­könn­un­ar­fyr­ir­tækið í samvinnu við Reuters-fréttastofunar lét framkvæma.