Eigendur Manchester United voru staddir á æfingasvæði félagsins í Carrington í dag, á sama tíma og nýr knattspyrnustjóri liðsins, Michael Carrick, undirbýr sig fyrir fyrsta leik sinn við stjórnvölinn gegn Manchester City á laugardag. Meðal þeirra sem heimsóttu Carrington voru fulltrúar Glazer-fjölskyldunnar ásamt stjórnarformanni og forstjóra INEOS, Jim Ratcliffe. Þar fóru fram fundir þar sem Lesa meira