Myndin svo mikið unnin að fólk hélt hún væri rúmlega 40 árum yngri

Candy Spelling, rithöfundur og sjónvarpskona, er framan á nýjustu útgáfu tímaritsins Westlake Malibu. Myndin af henni hefur vakið mikla athygli, en margir rugluðu henni við samfélagsmiðlastjörnuna Trisha Paytas, en myndin virðist hafa verið mikið unnin og Candy látin líta út fyrir að vera talsvert yngri en í raun. Candy er 80 ára. Hún var gift Lesa meira