Hæstiréttur Íslands hefur synjað Lútheri Ólasyni um áfrýjunarleyfi vegna dóms sem féll gegn honum í Landsrétti undir lok síðasta árs. Þar hlaut Lúther dæmdur í skilorðsbundið fangelsi og greiðslu hárrar sektar fyrir meiriháttar skattalagabrot í rekstri byggingafélaga ásamt þremur samverkamönnum sínum, þeim Hermanni Ragnarssyni, Armando Luis Rodriguez og Theódór Heiðari Þorleifssyni. Sluppu við atvinnurekstrarbann Athygli Lesa meira