Neville: „Carrick ekki framtíðin hjá United“

Gary Neville knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Manchester United er harður á því að Michael Carrick eigi ekki að verða knattspyrnustjóri Manchester United til frambúðar, sama hversu vel honum muni ganga.