Ræddi við Ingu: Kennarar vilja verja kerfið og stéttina

Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segist bjartsýnn á að sambandið muni eiga farsælt samstarf við Ingu Sæland, nýjan mennta- og barnamálaráðherra.