Heimastjórn Tálknafjarðar ræddi stöðu skólamála á Tálknafirði á síðasta fundi sínum. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir stöðu í grunnskóla og leikskóla í Tálknafirði og það starf sem þar er unnið.Heimastjórn Tálknafjarðar fagnaði þessum upplýsingum og hvatti til að unnið verði áfram að úrbótum á stöðu skólamála í Tálknafirði. Heimastjórn lýsti áhyggjum sínum vegna skorts á stöðugleika […]