Endanlegur fjöldi látinna í brunanum mannskæða í íbúðahverfi í Hong Kong í nóvember er 168, sjö fleiri en áður hafði verið greint frá. Frá þessu greindi öryggismálastjóri borgarinnar í dag.