Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Gary Neville, segir afdráttarlaust að Michael Carrick megi ekki vera knattspyrnustjóri félagsins þegar næsta tímabil hefst. Neville ræddi ákvörðun Manchester United um að skipa Carrick sem bráðabirgðastjóra eftir brottrekstur Ruben Amorim í hlaðvarpinu Stick to Football. Þar sagði hann að hann vonaði að Carrick gengi vel í starfinu. „Við gætum setið Lesa meira