Heildarafli í desember var rúm 53 þúsund tonn

Heildarafli sem landað var í desember var 13% minni en á sama tíma árið áður, eða 53 þúsund tonn að því er fram kemur í yfirliti Hagstofunnar. Samdráttur var í öllum helstu tegundum en botnfiskafli dróst saman um 13% miðað við í desember í fyrra, þar af var 6% minna landað af þorski og 18% […]