Flóki Ásgeirsson lögmaður fer fyrir hópi aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilinu Sóltúni sem hyggjast stefna íslenska ríkinu vegna framkvæmda þar á þeim forsendum að mannréttindi heimilisfólks séu fyrir borð borin.