Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“

Eins og greint hefur verið frá í fréttum í dag hefur forstjóri Deloitte á Íslandi, Þorsteinn Pétur Guðjónsson, verið ákærður fyrir kynferðisbrot. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness þann 20. janúar. Lögmaður Þorsteins, Ólafur Eiríksson hrl., sendi fjölmiðlum yfirlýsingu frá Þorsteini. Í henni segir hann ásakanir ekki eiga sér neina stoð, ákæran sé honum Lesa meira