Eins og greint hefur verið frá í fréttum í dag hefur forstjóri Deloitte á Íslandi, Þorsteinn Pétur Guðjónsson, verið ákærður fyrir kynferðisbrot. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness þann 20. janúar. Sjá einnig: Forstjóri Deloitte á Íslandi ákærður fyrir kynferðislega áreitni Lögmaður Þorsteins, Ólafur Eiríksson hrl., sendi fjölmiðlum yfirlýsingu frá Þorsteini. Í henni segir Lesa meira