Syrgja stuðningsmann sem lést um helgina

Stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Norwich City lést á sunnudag eftir að hafa hnigið niður á bikarleik liðsins gegn Walsall á Carrow Road, heimavelli Norwich.