Gengi útgerðarfélaganna tekur stökk

Hlutabréfaverð Ísfélagsins og Síldarvinnslunnar hækkaði um meira en 4% í dag.