Þorsteinn Pétur Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Íslandi hefur sent frá sér tilkynningu vegna ásakana um kynferðisbrot. Hann segir ákæru í málinu mikið áfall og að ásakanir eigi sér enga stoð í raunveruleikanum.