Drög að nýrri reglugerð um strandveiðar í samráðsgátt

Innviðaráðuneytið hefur sett í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um strandveiðar Meðal breytinga sem settar eru fram í reglugerðardrögunum er að skýrari rammi er settur um eignarhald á fiskibátum, útgerðum og lögaðilum sem óska eftir leyfi til strandveiða. Tilgangurinn er að skýrt liggi fyrir þegar leyfi til strandveiða er gefið út hver muni stunda […]