Moyes vill fá sóknarmenn í janúar og þessi tvö nöfn eru á blaði

Everton hafa sent formlegt tilboð til tyrkneska félagsins Fenerbahce í marokkóska framherjann Youssef En-Nesyri, sem er 28 ára gamall. Samkvæmt Fabrizio Romano standa nú yfir viðræður um lánssamning, þar sem Everton myndu fá En-Nesyri að láni með kauprétt að upphæð um 17 milljónir punda. Enska félagið er á höttunum eftir því að styrkja sóknarlínuna í Lesa meira