Tekur upp hanskann fyrir Svíann

Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er ósáttur við að Viktor Gyökeres fái ekki næga viðurkenningu fyrir framlag sitt til liðsins.