Sautján ára stúlka er í haldi lögreglu grunuð um að hafa banað 17 ára kærasta sínum í bænum Castrop-Rauxel í Ruhr-héraðinu í Þýskalandi á miðvikudagskvöld. Um kvöldmatarleytið gekk vegfarandi fram á unga manninn sem var að blæða út á gangstétt í bænum, og hafði samband við viðbragðsaðila sem komu fljótt á vettvang. Ungi maðurinn lést Lesa meira